Allar aðilar nefndar,þurfa nefndir til að rannsaka nefndir.
20.8.2010 | 23:10
Í þessu litla samfélagi er erfitt að finna mann,sem er ekki skyldur eða tengdur einhverjum,sem hlut eiga að máli.Ég er ekki að segja að þau þrjú,sem eiga sinna þessu máli,séu skyld eða tengd viðkomandi,en allavega ber að rannsaka það.
Það liggur við,að hér á landi ber að leita út fyrir landsteinana,eftir fólki til að sinna málum,sem eru þannig,að það þurfi rannsóknar við.
En lesendur skrif mín,vísa ég til færslu mína um lífeyrissjóða hér á undan.
Lífeyrissjóðir rannsakaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Framhald:Þá komum við að kostnaði við nefndir.Allir þeir,sem skipa þessar nefndir fá nefndarlaun,sem í mörgum tilfellum himinháar upphæðir.
Ég tel að hver sú nefnd,sem skipuð er,skal starfa launalaust.Þau eru að vinna að laust á því máli,sem þjóðin er komin í.Því er þetta þegnskylduvinna.
Aðrar þjóðir skylda þegna sína að fara út á vígvalla til varnar,og þurfa gjalda með því lífi sínu.En hér eru greidd laun,ef fólk vill vera svo vænt að bjarga sinni þjóð.
Ingvi Rúnar Einarsson, 20.8.2010 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.