Með lögum skal land byggja.

Fuglakonan Helga var handtekin.Hvaða lög braut hún?

Mótmæli almenning eru ekki lögbrot.

Lögreglan braut lög við að svifta Helgu frelsi,sem var ekkert annað en mannrán.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ríkharðsson

Sammál þér Ingvi, hún gerði nákvæmlega það sama og Helgi heitinn Hóseasson, stóð ein og mótmælti.

Það var eiginlega nöturlegt að fylgjast með þegar lögreglan talaði við konugreyið.

En þarna er Samfylkingunni rétt líst. Þeim finnst mótmæli í góðu lagi ef þau beinast ekki að þeim.

Ekki fannst þeim neitt athugavert við það þegar Hallgrímur Helgason, sem á þeim tíma var þeirra liðsmaður hristi og barði forsætisráðherrabílinn. Það var í lagi því það sat ekki samfylkingamaður í honum.

Jón Ríkharðsson, 13.8.2010 kl. 16:31

2 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Sæl Jón.Það læðist að mér sá grunur að ríkisstjórnin þoli ekki mótlæti né mótbárur.Maður,sem hefur gaman af að stríða,þolir ekki stríðni.

Eitt er næsta víst,að Páll hjá RÚV hefur fengið skipun frá æðri völdum,að leggja niður Spaugstofuna,þar sem að ríkisstjórnin hefur ekki þolað gagnrýni þá,sem leyndist í gamanþáttum þeirra

Ingvi Rúnar Einarsson, 13.8.2010 kl. 17:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband