Stöđugleikasáttmálinn
23.3.2010 | 14:06
Ţegar stöđuleikasáttmálinn var gerđur á milli Samtaka atvinnulífsins og ríkisstjórnarinnar lá ţađ ljóst ađ eitt af ţeim málum, sem stjórnarsáttmáli Samfylkingu og Vinstri grćna hljóđađi var endurskođun á fiskveiđilöggjöfinni.
Ekki var gerđ nein athugasemd viđ ţađ ţá.
Núna ţegar skötuselsfrumvarpiđ lítur dagsins ljós,eru forsvarmenn Samtaka atvinnulífsins ćfir yfir og telja hér brot á stöđuleikasáttmálann.Ţessir forsvarmenn hafa greinilega veriđ teknir á teppiđ hjá LÍÚ.
Ţví var ekki leitađ ráđa hjá LÍÚ,áđur en stöđugleikasáttmálinn var gerđur?Ţađ virđist vera ađ ţeir hafa ekki gert sér ţađ ljóst,ađ ríkisstjórnin myndi hreyfa viđ fiskveiđilöggjöfinni líkt og ađrar fyrrverandi ríkisstjórna.
![]() |
Hittu ráđherra ađ máli |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.