Stöðugleikasáttmálinn
23.3.2010 | 14:06
Þegar stöðuleikasáttmálinn var gerður á milli Samtaka atvinnulífsins og ríkisstjórnarinnar lá það ljóst að eitt af þeim málum, sem stjórnarsáttmáli Samfylkingu og Vinstri græna hljóðaði var endurskoðun á fiskveiðilöggjöfinni.
Ekki var gerð nein athugasemd við það þá.
Núna þegar skötuselsfrumvarpið lítur dagsins ljós,eru forsvarmenn Samtaka atvinnulífsins æfir yfir og telja hér brot á stöðuleikasáttmálann.Þessir forsvarmenn hafa greinilega verið teknir á teppið hjá LÍÚ.
Því var ekki leitað ráða hjá LÍÚ,áður en stöðugleikasáttmálinn var gerður?Það virðist vera að þeir hafa ekki gert sér það ljóst,að ríkisstjórnin myndi hreyfa við fiskveiðilöggjöfinni líkt og aðrar fyrrverandi ríkisstjórna.
Hittu ráðherra að máli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.