NA-Atlantshafsbandalag.
17.1.2010 | 18:14
Nú berst tillögur,að því sem ég áður hef reifað máls á.Einnig hefur Höydal í Færeyjum vakið látið frá sér fara ósk(hugmynd) um að Noregur,Ísland og Færeyjar myndi með sér bandalag.
Ég mundi þó telja að bandalag sem slíkt næði frá Kanada,Grænland Ísland,Færeyjar og Noregur.Þá mundi það koma til álykta að Írlendingar,sem hafa látið það ljós skína,að þeir yfirgefi ESB,kæmu þarna að.
Einnig ,þó sé öllu langsóttara er að Skotar,Orkeyingar og Shetlandseyingar hafa óskað sjálfstæðis frá Bretum.Yrði þá aðilar að slíku bandalagið.Auðvitað er þetta fjarlægar hugmyndir,en umræðan er hafin.Og orð er til alls vís.
Norðmönnum ber að aðstoða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll vertu skipstjóri.
Gaman að sjá þessar skoðanir- eg sé ekki hvað við höfum inn í ESB að gera nema auka á glundroðann.
Við virðumst hugsa á svipuðum nótum- eg gæti ekki rifist við þig ???
kkv. Erla Magna
Erla Magna Alexandersdóttir, 17.1.2010 kl. 18:31
Dream on !!! You are grabbing at straws.......Do you really believe that any civilised nations would make an agreement with Iceland????
Eirikur , 18.1.2010 kl. 02:50
Þakka innlitið.
Erla,ég sammála að inn í ESB,höfum við ekkert að gera.
Eiríkur,I don´t believe,but I hope.
Ingvi Rúnar Einarsson, 18.1.2010 kl. 12:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.