Forsetinn vinnur eftir sinni sannfæringu.

Það má segja að hér er hann meiri maður,en sumir þingmenn.

Mín er sú trú að hér á landi verður engin þjóðaratkvæðagreiðsla.Það má segja að úrslit atkvæðagreiðsla liggur nú þegar fyrir.Því er boltinn hjá Englendingum og Hollendingum.Þeirra er að ákveða,hvort þeir samþykki  lögin frá því í ágúst,eða kjósi að höfða mál.


mbl.is Staðfestir ekki Icesave-lög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

1 Smámynd: Offari

Til hamingju Ísland.

Offari, 5.1.2010 kl. 11:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband