Afhending áskorunnar.

                                                                                                                                                        Mér ennþá kalt á fótunum,eftir að hafa staðið nokkra stund á hlaðinu við Bessastaði.Það virkilega táknrætt að vera þarna.Mikil fjöldi tóku undir söng,en sungið var "Ísland farsælda frón".Þarna var fjöldi barna,sem minnir okkur,að allar aðgerðir gegn ICESAVE eru þau,að hægt sé að tryggja framtíð þeirra.

Það væri synd og skömm,ef Forsetinn verði ekki að vilja meirihluta þjóðarinnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Eg held að forsetinn þurfi að retta sinn hlut og ná áður en hann hættir- sátt við þjóðina.

 Hann hefur farið offari og kokgleypt kjaftæðið í útrásinni sem varð svo að  INNRÁS ?

Erla Magna Alexandersdóttir, 2.1.2010 kl. 21:21

2 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

má eg mála eftir mynd frá þer ????

Erla Magna Alexandersdóttir, 2.1.2010 kl. 21:22

3 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Erla.Auðvitað er það sjálfsagt,ef þú getur fundið einhverja.Ekki er ég á móti listsköpun frekar en góðum hugmyndum.

Ingvi Rúnar Einarsson, 3.1.2010 kl. 13:17

4 Smámynd: Jón Ríkharðsson

Sæll Ingvi.

Mér datt í hug viðtal við forsetann í Nýju lífi. Þar tjáði hann sig af einlægni og sagði m.a. að það væri erfitt að vera forseti, vegna þess að hann þyrfti að taka sínar ákvarðanir einn og óstuddur, og standa með þeim.

Ég að mestu leiti alið minn starfsaldur til sjós og veit það, að skipstjórinn þarf í öllum tilfellum að taka ákvarðanir einn og sér, oft eru það erfiðar ákvarðanir sem jafnvel geta skorið úr um hvort menn lifi eða deyi. Mörgum skipstjórum hef ég kynnst, engan hef heyrt vorkenna sér yfir þessu.

En forsetinn er greinilega viðkvæm sál og Ingvi minn, þú ættir kannski að heilsa upp á kallinn á Bessastöðum og kenna honum hvernig á að fara að í Ice save málinu. Þú ert reyndur skipsstjóri og veist hvernig á  að taka erfiðar ákvarðanir einn og óstuddur

Jón Ríkharðsson, 4.1.2010 kl. 10:55

5 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Sæll Jón.

Ég tek vissulega undir það,að skipstjórinn þarf að taka sínar ákvarðannir,sem að hann stendur og fellur með.                                       Það á öðruvísi með þá,sem hafa völd,þeir taka ákvarðannir sem eru kolrangar,en komast upp með það,þó það kosti hlutaðeiganda  háar fjárhæðir og almenning allar eigur sínar."Ups.þetta var óvart,ég veit að þið fyrirgefið mér".

 Forsetinn er í þeirri stöðu,að samkvæmt sannfæringu sinni veit hann hvað á að gera.Ég held að það sé ekki það,sem hér á við.Áhvörðun hans er heldur hvorum herranum hann á hlýta.Sjálfsvirðingu sinni,eða hótunum annara.

Ingvi Rúnar Einarsson, 4.1.2010 kl. 20:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband