Sanngirnið hefur sigrað.

EB,Færeyjingar og Norðmenn hafa boðið Íslendingum til viðræðna, um stjórn makrílveiðar.Enn hafa Íslendingar sigrað í fiskveiðideilum.

Þar sem að áður nefndar þjóðir,gátu ekki komist að niðurstöðu í sínum viðræðum um skiptingu á makrílkvótanum.Auk þess að, það kom á daginn að makrílinn hefur horfið af Noregsmiðum.Voru þær til neyddar að horfa til þess,að Íslendingar voru réttilega orðnir hlutaðilar í viðræðum.

Hvort sem við fáum út úr því,jafnstórar veiðheimildir,sem sjávarútvegsráðherra lagði til,130 þús.skal vera ósagt,en hitt er þó mikilsvirði að Íslendingar geta veitt hann víðar en á Íslandsmiðum,en það kemur í ljós.


mbl.is Íslandi boðið til makrílviðræðna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Sæll Ingvi.

Þetta er rétt hjá þér.  Enn einn sigurinn hjá okkur gagnvart Bretum og ESB.  Mig grunar að Færeyingar hafi slitið viðræðum úr því okkur var ekki boðið til þeirra og að Norðmenn hafi verið á báðum áttum.  Alveg er ljóst að Bretar hafi ekki viljað hleypa okkur að samningaborðinu.

Fari þeir andskotans til.

Kv. Sigurjón

Sigurjón, 1.12.2009 kl. 19:14

2 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Þakka innlitið Sigurjón.Réttlætið hefur sigrað,sem mun gerast í öðrum milliríkjadeilum,ef við höldum rétt á spilum.

Ingvi Rúnar Einarsson, 1.12.2009 kl. 20:31

3 Smámynd: Sigurjón

Einmitt.  Málið er að gera kröfur strax og setjast þá að samningaborðinu.  Þetta var alveg rétt aðferð hjá okkar stjórnvöldum. Sama hvaðan gott kemur.

Kv. SV

Sigurjón, 1.12.2009 kl. 20:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband