Drekasvæðið til sölu.

 

 Að sögn Höskuldar eru Norðmenn tilbúnir að lána okkur 2000 milljarða.Ef satt reynist er það vel.En svona velvild kemur ekki upp úr engu.

Tilgangur Norðmanna með þessu er,ef til vill að tryggja sig,gagnvart Drekasvæðinu,ef við göngum í EBE.

 Því vil ég segja það,þar sem við munum engan veginn,geta ráðið við það að bora eftir olíu þarna,nema með aðstoð annara þjóða eða annara aðila

Ef við endum í EBE,eru miklar líkur á því,að sambandið áhveður sjálft,hvernig og hvort er unnið að þessu máli.

Því er spurning,hvort Norðmenn vilji ekki kaupa allan aðgang að Drekasvæðinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Hverjir eru okkar möguleikar?

Norðmenn hafa nú,farið í það að undirbúa olíuborun á þeim hluta,sem telja sig hafa rétt á.Þó að við höfðum aldrei átt að samþykkja það.Sem að Gunnar heitinn Schram taldi að við ættum ekki að gera.

Drekasvæðið er,eins mönnum er kunnugt á því hafsvæði,þar sem lögsaga Íslands og Jan Mayen,sem Norðmenn halda í.

 Ef Norðmenn hefja borun á Jan Mayen-svæðinu er viðbúið að þeir geti tæmt olíulindir þær,sem eru innan íslenska lögsögu.

 Undirbúningur þeirra felst meðal annars í því að setja upp bækistöð á Jan Mayen.Sem þeir hafa þegar hafist að.

Eitt er það nú,sem íslensk stjórnvöld,hafa planlagt,er hvað þeir,sem hafa hug á að bora þurfa greiða fyrir.

 Þeir aðilar hafa fallið frá því,vegna þessa.

 Þá er spurning hvort þeir væri ekki tilbúnir að kaupa allan rétt á Drekasvæðinu nú þegar og greiða upphæð,sem nemur þeirri upphæð,sem verið var að ræða,í hugsanlegum lánveitingum.

Ingvi Rúnar Einarsson, 2.10.2009 kl. 16:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband