Efirlit og öryggi er fleygt fyrir róðra.

Hvers vegna er ekki leitað til nálægðar þjóða,um að byggja upp öryggis- og eftirlitsnet um Norður-Atlantshafið?Slík net yrði kostuð sameiginlega af þjóðunum.Net þetta hefði stöðvar á vissu millibili um allt svæðið.

 Ég segi þetta,þegar maður sér,öryggis-og björgunnartæki seld vegna fjárskort.Á sama tíma eru eyddar stórar upphæðir í einhver gæluverkefni.

 Þegar við hugsum um að auka ferðamannastrauminn til landsins,verðum við að huga að því,að fullt traust sé tekið til öryggismála á og við landið.Annars ber okkur skylda,að vara ferðamenn við því,að við höfum ekki öryggistæki,ef eitthvað kemur fyrir.Hvort sem að skemmtiferðaskip hlekkjast á t.d.sigla á ísjaka o.fl.eða önnur farartæki sem lenda í slysum t.d.rútuslysum o.fl.

 Tæki Landhelgisgæslunnar,Flugvélar,þyrlur og varðskip eru þau tæki,sem að allir landsmenn treysta á,ekki bara sjómenn.En sjómenn vita að það,að þeir geta ekki leitað annara nema Gæsluna.

Ég skora á dómsmálaráðherra,að leita leiða til að vekja upp umræður á meðal nágrannaþjóða,að sameinast um öryggi og eftirlit á N-Atlantshafi.


mbl.is Gæsluvél send á Mexíkóflóa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Hætta tafarlaust að eyða peningum í ESB viðræður, við erum ekki tilbúin í þannig dæmi núna! Verjumst þessu ofríki stjórnvalda og kúgun bankana það eru útrásarglæpamennirnir sem eiga að svara til saka!

Það er komið nóg af þessu kjaftæði!

Sigurður Haraldsson, 3.7.2010 kl. 01:57

2 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Dagur er varla liðinn,þar er frétt kemur um það,að þyrla flaug 120 sml.út frá landinu,til að ná í sjómann.

Á sama tíma,er lýst yfir því,að það á að skila Norðmönnum þyrlu,sem er verið að leiga.Einnig kemur frá að önnur þyrlan,sem Landhelgisgæslan hefur til umráða er í klössun.Aðeins ein þyrla til staðar.

Hér er verið að storka örlögunum,og til að réttláta þá stöðu,er að danskt varðskip,sem sinnir grænlenskri landhelgi,er stadd á Ísafirði.Og má jafnvel,leita til þeirra,ef þörf er fyrir björgunnaratgerða.

Ingvi Rúnar Einarsson, 3.7.2010 kl. 16:31

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Manni finnst forgangsröðunin oft röng.

Ásdís Sigurðardóttir, 4.7.2010 kl. 12:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband