Af hverju?

Dyrnar eru að opnast,segir Steingrímur,en verða skellt í lás,ef við samþykkum ekki ný lög um ICESAVE.

 Þá býr hann yfir svörum við mörgum spurningum,sem þjóðin þarf að vita.Svör,sem geta orðið til þess og endurskoði hug sinn.En engin fást svörin.

En af hverju eru lög,sem voru samþykkt í sumar,ekki látin gilda.Alþingi hefur sett lög og þeim verður ekki breytt.-Er það ekki áhveðin fordæmi,sem getur myndast fyrir Alþingi,að ef lög verði þar sett,geti hver sem er hafnað lagabreytingu,og krafist að Alþingi taki málið til endurskoðunnar.Ég er hræddur að virðing fyrir æðsta valdi þjóðarinnar verði að skornum skammti.


mbl.is Icesave mun ekki hverfa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband