Ótilgreindar ástæður.

Það er von að fólk,spyrji.Hvað leynist í pokahorninu.

Gagnsæi skortir,og heiðarleiki gagnvart þjóðinni.Hvernig getur stjórnin,ætlast til að þjóðin,sem vill örugglega leggja sitt að mörkun,til að reyna að greiða úr vandamálum,sem og reisa landið til vegsæmdar,fái ekki vita sannleikann.

Það er merkilegt að Steingrímur,segjist hafa tilgreint formönnum stjórnarandstöðuflokkana,um hvað hangir á spýtunni,hvers vegna, það sé nauðsynlegt að klára málið.Ekki veit ég hvort þeir formenn stjórnarandstöðunnar eru þagnarskyldubundnir gagnvart sínum flokksmönnum.Alla vega virðist eins og þingmenn viti ekki neitt eða þeir láti það engu skipta.Þingmenn væri ekki að lengja viðræður,til hins endalausa,ef eitthverjar slæmar afleiðingar muni hlotnast að því.

Steingrímur,láttu það koma,leynd hefur slæm áhrif á svefninn og heilsuna.Þú þarft örugglega á því að halda.Þjóðin vill vita sannleikann.


mbl.is Verður að klára Icesave af ótilgreindum ástæðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jonni

Ég held að Bretar og Hollendingar hafi náð einhverju snilldar-taki á íslenskum stjórnvöldum, sem eðlis vegna er ekki hægt að segja þjóðinni frá. Ég held að það sé ekki hægt að særa þetta úr honum. En þú mátt reyna.

Jonni, 30.11.2009 kl. 20:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband