Enn og aftur.

Vegna ákvörđunnar ríkisstjórnar um leggja niđur sjómannafrádráttinn,er hér ekki í fyrsta sinn,sem ríkisstjórnir eru ađ skipta sér ađ kjörum sjómanna.

Ég hef starfađ ađ félagsmálum í yfir tuttugu ár.Í ţeim tilfellum hef ég veriđ í samninganefnd sjómanna.

Í nćr öll skipti hafa samningaumleitannir lendt inn hjá sáttasemjara.Ţćr samningaumleitannir hafa,vegna óbilgirni útgerđarmanna,endađ međ verkfalli.En verkföllin hafa ekki stađiđ lengi,vegna ađkomu ríkisstjórnar  ađ málum.Hún hefur sett lög á saminga, yfirleitt ađ vilja og forskrift útgerđarmanna.Ríkistjórnir hafa lofađ ýmsum bótum,má t.d.benda á loforđ um ađ styrkja Lífeyrissjóđ sjómanna til ţess ađ sjómenn gćtu,ţegar ţeir vćri 60 ára,fariđ land og notiđ lífeyrir.Ţetta sveik ríkistjórn,og er ţađ mál hefur fariđ fyrir dómsstóla,ţar sem ađ niđurstöđur ísl.dómsstóla hafa veriđ kćrt til Mannréttindadómstólsins.

En ég vil endurtaka ţađ,ađ lögin voru yfirleitt ađ forskrift LÍÚ. Ţeir höfđu ríkistjórnina í vasanum,ţví voru aldrei tilbúnir ađ semja.Ţađ var beđiđ eftir verkfalli,og ţá tćki ríkistjórnin viđ.

Ég tel ađ ţađ sé ekki nokkur stétt á Íslandi hafi orđiđ ađ vinna eins oft samkvćmt lögum,líkt og sjómenn.Lög voru sett á vegna sjómannafrádráttinn,sem voru ţau fáu,sem komu sjómanninum til góđa og núna á ađ setja lög  til afmá hann.


mbl.is Sjómenn vara stjórnvöld viđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ég held ađ ríkisstjórnin muni ekki leggja í ađ banna verkfall sjómanna nú.Samkvćmt ţeim lögum sem Mannréttindadómstóll Evrópu starfar eftir er ţađ ekki löglegt ađ banna verkföll.En međan ţjóđnýtingaráform ríkisstjórnarinnar hanga yfir mun LÍÚ og Landsamband smábátaeigenda ađ sjálfsögđu ekki gera kjarasamning nema til nokkurra daga.Reyndar eru engir skriflegir kjarasamningar til á smábátum.Ţađ liggur fyrir ađ hlutaskiptasamningum hlýtur ađ verđa sagt upp um leiđ og Ríkiđ tekur veiđiréttinn.

Sigurgeir Jónsson, 29.11.2009 kl. 17:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband