Norðurslóðir.

Á miðum

Össur Skarphéðinsson hefur vaknað frá draumi um ESB,og komist að það þarf annað að huga að.Nú hefur hann langt fám á Alþingi,þingályktunartillögu um Norðurslóðir.

Hann segir m.a.:"Alþjóðapólitísk ábyrgð og vægi Íslands og annara norðurskautsríkja mun fara vaxandi."Ég verð að segja að málefni norðurslóða í mínum huga,hefur verið eitt af þeim málum,sem tel að Íslendingar eiga að huga að.Tækifæri okkar er mikið,ef rétt er haldið á spilum.Við meigum ekki af nokkru leiti,að gefa eftir okkar rétt.Það á að mótmæla öllum alþjóðaráðstefnum,sem Íslendingum eru ekki boðið,að vera viðstaddir.

Auðvitað er ákveðinn fórnarkostnaður,til að standa rökræðum við aðrar þjóðir,en umfram allt ber okkur að standa á rétti okkar.

Nýlega var samþykkt leitar-og björgunnarplan,og var hlutur okkar mikill,jafnvel ofmikill að við getum sinnt því.Á þetta benti ég í blogg mínu.

Ég hef oft bent á möguleika okkar vegna siglinga um norðurslóðir,að við getum átt möguleika vegna umskipunnar,þá verður velja stað til þess,einnig getur svo farið að við verðum að auka við fragtskipaflotann.En þá er ég uggandi vegna þess,að farmannastétt Íslendinga er að verða útdauð,sem má kenna stjórnvöldum um.

Enn og aftur skora ég á samgönguráðherra og fjármálaráðherra,að stuðla að því að íslensk fragtskip verði með skráningu hér á landi.Íslenskur fáni á íslensk skip.

Ég vil að endingu taka undir orð Össurar"Eitt af grundvallaratriðum norðurslóðastefnu Íslands er að tryggja að Ísland hafi bein áhrif á þróun og alþjóðlega ákvarðannatöku í málefnum svæðisins."

Össur.Hafðu þökk fyrir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband