Úr öskunni í eldinn.

Stjórn Ísafoldar,félag ungs fólk geng ESB-aðild.

Hvetja þingmenn til að draga umsókn um aðild tilbaka.Ungt fólk hefur líka skoðun.

Við það ástand,sem hefur leikið okkur grátt,hvílir yfir okkur áhveðinn drungi og við erum að gefast upp,í að halda sjálfstæði og viljum jafnvel fórna öllu til að fá málamynda leiðréttingu.

En sem betur fer,hefur unga fólkið arfleið frá baráttumönnum þjóðarinnar,og eru ekki tilbúin að fórna öllu,til að fá hland í skóinn.Það veit að það er skammgóður vermir.

 Margt ungt fólk hefur í atvinnuleysinu áhveðið að hefja uppreisn gegn örbrigðinni,og leitar nýrra miða.Það hefur stofnað fyrirtæki með eingöngu gamlar flíkur í fartaskinu,og endurhannað og boðið til sölu.Hvar vetna heyrir maður,að ungt fólk leitar hófanna,og byggir upp,og gengur vel.

Þú sem ert að hugleiða að gefast upp.Líttu í kringum þig,sjáðu unga fólkið,það er ákveðiið að byggja upp nýtt Ísland.Taktu þátt í baráttu þeirra.Láttu ekki misvitra alþingismenn eða stjórnarmenn leiða þig af leið.Uppreisn gegn óréttlæti því,sem okkur var beitt skal upphefjast.Við heimtum fljótari aðgerðir stjórnvalda við að fara ofan í grunn mistakanna,og hefjum sáningu fræja að nýrri uppskeru.

Unga fólkið vill nýtt og betra líf.Unga fólkið vill nýtt Ísland.


mbl.is Vilja að umsókn verði afturkölluð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Viðar Freyr Guðmundsson

Takk fyrir þessa eldmessu og hvatningarorð.  Er alveg sammála þessu.  Ungt fólk alveg fært um að afla sér upplýsinga og taka ákvarðanir um mál eins og ESB umsóknina án þess að þurfa álit stjórnmálamanna.  Þess vegna á að draga umsóknina til baka og leyfa fólki að kjósa um sín eigin örlög.

Viðar Freyr Guðmundsson, 5.8.2010 kl. 17:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband