Jörð eða land.

Hver er munurinn á landeiganda eða jarðareiganda?

Ungur maður,sem ég tel vera jarðareigandi,hringdi í Útvarp Sögu og fannst það óréttanlegt að ríkið ætti að eiga allar auðlindir.Hann tók dæmi:Ef heit vatn finndist í landareign ákveðins bónda,ætti ríkið allan rétt til að nýta það,en ekki bóndinn.

Hér er ákveðið ágreiningsefni,sem ber að skilgreina í lögum.T.d. hvað eignarréttur jarðar nær langt niður.Ekki myndi ég telja eignaréttinn nái niður í kjarna jarðarkringlunnar.

Einnig er hægt skjáskjóta bor,þannig að hann fari undir jarðarmörk.

Ég vildi skjóta inn þessari athugasemd,til að ef,ríkisstjórnin ætli að setja lög um auðlindir landsins,verður hún að taka á þessum þætti.

Einnig kæmi fersk vatn til álita í þessu máli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Eitthvað er um að útlendingar,séu eigendur af jörðum.Þá má álita,að þeir hafi nýtingarétt,eða eignarrétt af auðlindum,sem finnast þar.

Ingvi Rúnar Einarsson, 29.7.2010 kl. 22:12

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Eitthvað minnir mig að sé í lögum um að eignarétti sleppi þegar komið er niður fyrir eitthvert hámark. 1 Km?

Árni Gunnarsson, 6.8.2010 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband