Það er súrt að tapa spóni úr aski sínum.

Ég tek undir starfsfólki Dögunar sf.og styð áhvörðun ráðherra.Útgerðarmenn hafa lýst því yfir að það sé grundvöllur fyrir veiðunum,og kvótinn nánast uppurinn.

það væri forvitnislegt að vita hverjir eru að veiða núna.Er það kvótaeigendur eða eru það leiguaðilar?Svar við því þyrfti að liggja fyrir.Upplýsingar má ef til vill að finna á síðu Fiskistofu.En mig grunar að þeir útgerðarmenn,sem eru aðalkvótaeigendur,séu að leiga kvótinn,en hafa hæst í sölum ráðuneytisins,um að mótmæla.


mbl.is Styðja ákvörðun sjávarútvegsráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Eftir fréttum að dæma,kemur fram að meiri hluti rækjukvótans í "eigu"  sex fjölskylda.

 Það vekur það upp spurningar.

 Hverjir af þessum kvótaeigendum,er við veiðar?

 Hvað er mikið af kvótanum,er í útleigu?

Því hefur verið haldið fram,að nú sé grundvöllur fyrir veiðunum.Ef til er það rétt,ef menn geta stundað veiðar,þó að þeir þurfa leiga kvóta.

Ingvi Rúnar Einarsson, 21.7.2010 kl. 19:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband