En hversu mikið fé,er bundið í öðrum tegundum?

Hvernig á þjóðin að skilja það,að ríkið(m.t.Byggðastofnun) eigi veð í fiskveiðheimildum?

Ríkið afhendir veiðiheimildir og tekur síðan veð í þeim frá útgerðarmönnum til kaupa þær af öðrum útgerðarmönnum.Ekki er öll vitleysan eins?

 Ég við vísa til fyrri færslu um þetta mál.


mbl.is Talsvert fé bundið í rækjunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er með ólíkindum hvaða heimsku og vitleysinsgang  hægt er að bjóða þjóðinni uppá eins og þú kemur inná í þinni færslu.

Byggðastofnun þ.e.a.s. ríkið er að lána útgerðarmönnum til að versla kvóta af öðrum útgerðarmönnum!!!

Eggert Vébjörnsson (IP-tala skráð) 20.7.2010 kl. 14:03

2 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Þakka innlitið.Ég tel að það eigi að leggja Byggðastofnun niður.Sú stofnun var sett á til að aðstoða,ýmis byggðarlög við uppbyggingu.Til hvers er verið að því,þegar ríkið á hreina hlutdeild í að rífa það niður,sem byggt er upp,með því að heimila einstökum útgerðum,að kaupa allar veiðiheimildir eins byggðarlags,til að færa það yfir á annað.

Ingvi Rúnar Einarsson, 20.7.2010 kl. 14:43

3 Smámynd: Eyþór Örn Óskarsson

Sæll Ingvi - að vísu tel ég ekki rétt að leggja Byggðastofnun niður vegna þess að hlutverk hennar er að stuðla að uppbyggingu atvinnulífs á landsbyggðinni, sem mér finnst ekki vanþörf á - hins vegar má alveg gagnrýna og veita henni aðhald varðandi það hvernig sú stofnun vinnur og það að á þeim bæ skuli vera tekið veð í fiskveiðiheimildum á einfaldlega ekki að líðast

Eyþór Örn Óskarsson, 20.7.2010 kl. 15:52

4 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Sæll Eyþór.Sitt sýnist hverjum í þessu efni.Ég hefði viljað sjá að staðið yrði þannig að uppbyggingu bæjarfélaga,að orka og hráefni til framlegðar verða niðurgreitt.

Ég er hræddur um að,þegar er staðið þannig að allir geta fengið lán,er hætt að misnotkun.

Það væri heilmiklar upplýsingar,ef Byggðastofnun legði fram skýrslu,þar sem að stærstu lántakendur eru opinberaðir og hvað er í veði fyrir lánum þeirra.  

Ingvi Rúnar Einarsson, 20.7.2010 kl. 16:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband