Samkeppnin er einungis í formi þjónustu.

 Ef við skoðum í hverju samkeppni olíufélaganna liggur,velltir maður sér því,hver vegna hinu stóru olíufélög,reka dóttirfélög,sem eru með bensínstöðvar á sama plani,og bensínstöðvar þeirra.Þetta á við dóttirfélög,eins og OB-stöðvar og Orkan.Nú bensinverð Ob og Orkuna er eitthvað ódýrara,en dregur sjálfsagt úr viðskiptum við aðalstöðina,þó að sé ekki nema um 200,oo kr. á bíl miðað við fullan tank.En það felst aðallega í því,að viðskiptavinurinn afgreiðir sig sjálfur,og greiðir með korti eða lykli.

 Ekki felst samkeppnin í formi innkaupa,því að stóru olíufélögin,og sjálfsagt öll félögin utan Atlantsolíu,kaupa bensín af sama aðila og nýta sér flutning með sama olíuskipi.Atlantsolía sér um innflutning fyrir sig,sem veldur sjálfsagt hærri flutningskostnaði og hærra innkaupsverði vegna smærra einunga.Því mætti ætla að stóru olíufélögin gætu lækkað miklu meira vegna aðstöðumunar.

Þegar talað er um fjölda bensínstöðva á höfuðborgarsvæðinu,dettur mér í hug innkomu á Selfoss,vestan megin Ölfusábrú Ég hef reynt að telja þar bensínstöðvarnar.Ég held að þær séu fimm.Hvílík sónnun.Þetta borgar viðskiptavinurinn.


mbl.is „Samkeppnin kostar helling“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Á árum áður,urðu engar breytingar á bensínverði hér,þó að heimsmarkað verð breytist,fyrr enn birgðirnar kláruðust.Það var einungis þegar nýjar birgðir voru keyptar.Nú verða breytingar daglega,þó enn er verið að nýta gamlar birgðir.

Í Hvalfirði eru margir tankar.Þeir eru leigðir til þeirra,sem stunda spákaupmennsku.Ef olíuverð er lágt á heimsmarkaði,eru keyptar birgðir og geymdar þar.Og um leið og það hækkar eru birgðirnar seldar.

Ingvi Rúnar Einarsson, 30.6.2010 kl. 10:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband