Nýtt millidómstig aðkallandi.

Í Fréttablaðinu í dag.Ráðherra og dómarar segja nýtt millidómsstig aðkallandi.

Dómskerfið er að springa,segir form.rannsóknarnefndar Alþingis.

Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra var formaður nefndar,sem haustið 2008 lagði til við þáverandi dómsmálaráðherra að tekið yrði millidómstig með lágmarki sex dómara.

En  hún hefur tekið við embættinu fyrir ári síðan,og ætti því að vera búin að koma þessu í gegn.Það bráðnauðlegt að flýta réttarfari á þeim,sem tengdir eru bankahruninu.Ekki síst vegna þess að "Dómstóll götunnar "hefur nú þegar dæmt,og er tilbúinn að refsa þeim,sem ábyrgð höfðu á hruninu.

Aðferðirnar sem "Dómstóll götunnar" er að beyta aðsúg og sárum orðleggingum,ekki aðeins meintum sökudólgum,heldur fjölskyldum þeirra og gert þeim ólíft að búa hér á landi.

Ég hef áður minnst á nauðsyn viðbótarréttarkerfi sjá bloggheiti"Alvarlegar ávirðingar" skrifað 10.apr.s.l.

Það öllum fyrir bestu að ljúka málaferlum sem fyrst.Ekki síst fyrir meinta sakborninga,því sök ber að sanna eða afsanna,svo að réttlæti geti þrifist hér á landi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband