Íslandsvinurinn Hillary Clinton.

Það er langt síðan boðað var á þennan fund.Þá var ríkisstjórnin skylt að gagnrýna að Íslendingum var ekki boðið.Hún átti ekki aðeins,að mótmæla við Kanada-menn,heldur senda mótmæli til ríkisstjórna þeirra,sem var boðið.Ríkisstjórnin mátti vita að hér væri verið að fjalla um eitt helsta framtíðaráform Íslendinga.Ástæðan að Íslendingum var ekki boðið er vegna þess brambolt,sem Samfylkingin og aðrir ESB-sinnar um aðild.Þar sem að það sé talið að Íslendingar hafi ekki umboð um að ræða eða semja um framtíðarskipan í Norðurskautssvæðinu.

 Hillary Clinton utanríkisráðherra setti út á það,að fulltrúar Íslendinga hefðu ekki verið boðaðir á sjálfum fundinum,bendir það allt til þess,að hún hafi ekki vitað,hverjir voru boðaðir.Annar hefði hún sjálfsagt látið skoðannir sínar í ljós með fyrirvara,þannig að Kanada-menn hefðu endurskoðað sína ákvörðun.


mbl.is Svíar og Finnar gagnrýna kanadísk stjórnvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Að Íslendingum Finnum og Svíum var ekki boðið hefur ekkert að gera með ESB. Kanadamenn og þær þjóðir sem var boðið að sitja fundinn líta svo á að norður heimskautið og þær náttúruauðlindir sem þar finnast sé þeirra. Forsætisráðherra Kanada er með þessu að mynda litla klíku þjóða sem ætla að slást um þær náttúruauðlindir sem eru á norðurheimskautinu.

Davíð Gíslason (IP-tala skráð) 31.3.2010 kl. 01:05

2 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Finnland og Svíþjóð liggja ekki að N-Atlantshafi,því að það spurning hvort þær þjóðir eigi rétt til viðræðna.Þá er það álitamál hvort ESB sé ekki samningsaðili fyrir þá.Ég vil benda á fyrra blogg mitt 16.feb.þar sem að ég fjalla um þetta mál.

Ingvi Rúnar Einarsson, 31.3.2010 kl. 10:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband