Haitískipið

Til þeirra sem lesa þennan pistil.

Hópur manna,hefur stofnað samtök,sem hefur það að stefnuskrá,að safna fyrir að hjálpa Haitíbúum.Hefur söfnunin gengið rosavel.Þarna er búið safna ógrynni,af fatnaði,matvörum,meðölum og sjúkravörum,tjöldum og barnavörum ýmislegum,svona má lengi telja.

Tilgangurinn er að fá skip til flutning á vörum,og nota skipið,sem sjúkrastofu til aðgerða á sárum manna.Sjúkrafólk á að verða í för.Eru margir sjálfboðaliðar búnir að skrá sig til fararinnar.

Nú er verið að leita að hentugu skipi til farinnar.Ég vil benda lesendum að skoða vefsíðu samtakanna"www.haitiskipid.com".Ef þið lesendur góðir viljið sýna þessu máli áhuga eða getið lagt málefninu lið,að setja ykkur í samband við þá,sem að þessu standa,þá er það vel þegið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband