Veiðistofn minni.

Á miðumBráðbrigðaniðurstöður rannsóknarleiðangur Hafró,telja að síldveiðistofninn sé minni.Þó er lagður fram sá fyrirvari,að aðstæður til mælinga hafa verið slæmar, vegna dreifingu síldarinnar,og slæms veður.

Það er ekki oft,sem Hafró vill viðurkenna að aðstæður spilli fyrir mælingum.Það er kannske vegna þess að sjómenn tóku þátt í leiðangrinum.

Við skulum vona að meira finnist.

Menn reka minnis til þess að hafnir,eins og í Vestmannaeyjum,Hafnarfirði og Keflavík fylltust af síld á síðasta ári.Hvar var sú síld er leitarleiðangurinn var við leit.Þetta kallar á þá hugmynd,að síldin sé ef til á grunnsævi,þar skip nái ekki til,og komi fram er veiðskip og háhyrningurinn hætta sínum aðgangi að henni.

Auðvitað er það bagalegt,að sýking síldarinnar er sú,sem raun ber vitni.En það er kannske ennþá verra,að spekingar okkar,geti ekki komist að niðurstöðu,hvað veldur.

En þar sem að Hafró er ekki búin að segja síðasta orðið,er enn von um að veiðkvótinn verði efldur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband