Kvótinn kominn í hendur erlenda banka.

 

 Það er komið að því,sem ég hef óttast.Ég hef varað við þessi,í ræðu og riti,að þetta myndi ske.Hvað er nú til ráða?

Nú reynir á stjórnvöld,að bregðast við þessu.

Ég held,að það verði ekki öðruvísi gert,en að leggja niður kvótakerfið í núverandi mynd,og taka upp færeyska kerfið.

Auðvitað myndu kvótaeigendur mótmæli.En þeir eru búnir að fyrirgefa rétti sínum,með því að veðsetja kvótann,í hendur erlenda aðila.

Það er sorglegt að það er stærsti kvótaeigandi landsins,sem er aðalsökudólgurinn.

Samkvæmt lögum,ber erlendum fyrirtækjum að selja til Íslendinga aftur,en sú verður ekki raunin.Hann verður seldur hæstbjóðanda.Sem telur sig hafa fullan rétt til að nýta sér hann.

Þá má gera það á marga vegu,t.d. eignast íslenskt útgerðarfyrirtæki,sem yrði skráð á íslending,til að komast framhjá lagalegu umhverfi.

Það verður spurning,hverjar aðgerðir stjórnvalda.Sjávarútvegsmálaráðherra hefur alltaf verið mótfallinn kvótakerfinu.Nú er hans tækifæri að bregast við,og breyta því.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

veistu ekki að erlendum aðilum er bannað að eiga kvóta?

veistu ekki að færeyska kerfið er handónýtt í þeim tilgangi að búa til sem mest verðmæti úr fiski? 

þannig er það. kvótakerfið íslenska er hagkvæmasta kerfið til þess að veiða fisk og besta kerfið til þess að þókknast kaupendum íslensks fisk vegna áræðanleika í afhentingu. 

ef þú vilt fara aftur til þessara gömlu góðu tíma þegar allur fiskurinn kom á land á hávertíðinni og stór hluti lá undir skemmdu og var settur í bræðslu, þá skil ég afhverju þú vilt afnema kvótakerfið. ef þú vilt að sjávarútvegur verði notað sem byggðarstjórnunartæki þar sem hagkvæmni í rekstri og há laun til sjómanna séu aukaatriði, þá skil ég afstöðu þína. 

en ef ekki, þá ertu á móti kerfinu af því að þú ert á móti kerfinu og spáir ekkert meir í því. 

Fannar frá Rifi, 21.9.2009 kl. 09:44

2 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Sæll Fannar.

 Ég þakka athugasemdina.

 Ég hef alltaf sagt,að þegar kvótakerfið var upphaflega sett á.hafa það orðið til þess að fiskurinn var mikilmetinn og umgegnin við hann hafi breyst til batnaðar.Ég sagði jafnvel í gríni að það hafi verið burstað á honum tennurnar.

Auk var til þess,var farið að veiða aðrar fisktegundir.Sem vissulega hafi orðið okkar öllum til hagsbóta.Sumar af þeim tegundum hafa verið mjög verðmætar.

En þegar leyfð var veðsetning á fiski,syndandi í sjónum,hafi andskotinn verið laus.Það er það sem hefur vissulega gerst.

         T.D.   Kvótinn hafi farið erfðir.

                 Kvótinn hefur bitbein við skilnað hjóna.

 Það telja upp margt annað,sem ég tel að hafi verið neikvætt .Vegna veðsetningu kvótans.

 Þegar kvótinn var settur á var hugur minn sá,að honum yrði skipt á milli togara annars vegar og báta hins vegar.Hann yrði líka skipt á tímabil á árinu.

 Það kann vissulega að íslenska kerfið sé betra,en færeyska,en þá yrði að breyta því,í þá vera að framsal verði bannað.Einungis verði leyfð tegundatilfærsla.

Ingvi Rúnar Einarsson, 21.9.2009 kl. 11:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband