Gert úlfalda úr mýflugu.

 Enn og aftur eru náttúruhamfarir um að kenna,að gífurlegur skaði verði fyrir ferðaþjónustu.

 Ég minnist fréttur frá flugfélögunum um mikinn skaða vegna þess að ekki var hægt að fljúga vegna öskuryk.Var tapið nokkuð.Við hljótum ætla þess að farþegar þeir,sem ætluðu að fljúga umræddann tíma,hafa sjálfsagt frestað sínu flugi,en ekki hætt við.Því hefur fjármagnið sem flugfélögin þóttust hafa tapað skilaði sér.Einungis er tapið,ef einhver hefur alveg hætt við fyrirhugaða ferð.

Nú er verið að væla yfir miklu tapi í ferðaþjónustu vegna þess að brúin yfir Múlakvísl fór.Hér rætt um neyðarástand.Ferðamenn hætta ekki við,þeir endurskipuleggja ferðalag sitt,þannig að fjármagn það sem fer til ferðaþjónustuna flytst á milli aðila.Tap nokkra verður að gróða annara.


mbl.is Neyðarástand í ferðaþjónustu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nákvæmlega.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.7.2011 kl. 12:59

2 Smámynd: Árni Sigurður Pétursson

Ef að þú ert að plana ferðalag til íslands 10 - 18 júlí þá er ekkert gefið að þú komist seinna.

 ég plana mitt sumarfrí með nokkura mánaðar fyrirvara oft á tíðum, og hef einmitt lennt í því að komast ekki einn hluta af ferðalagi mínu, þá þurfti ég eftir það að aflýsa alveg óhemju stórum hluta af því sem að eftir var.

það er ekkert öruggt að þeir sem að eru á ferðinni núna geti bara sett ferðalagið sitt á pásu í viku og komið aftur seinna.

Árni Sigurður Pétursson, 11.7.2011 kl. 18:16

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Algjörlega sammála þér.

Ásdís Sigurðardóttir, 12.7.2011 kl. 12:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband