Eru veðmál,sem stjórna skoðunum þingmanna?

Í Frettablaðinu kemur fram,að Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hafi borið sig vel,að hans fólk væri "hresst eftir aðstæðum".Hann sjálfur kvaðst þó vera kátur,enda hefði hann unnið svo margar vínflöskur í veðmálum um ákvörðum forsetans.

Ég spyr hvað er að gerast á Alþingi?Eru alþingismenn að vinna að lögum eftir sannfæringu sinni eða eftir veðmálum um hvernig kosning fer um einstök mál.

Er Alþingi orðið spilavíti,án laga?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband