Umboðsmaður aldraða.

Eins og kemur fram í frétt þessari,að víða er pottur brotinn í málefnum aldraða.Af bágum kjörum þeirra er ráðist með hærri útgjöldum.

Fréttin er unnin í samráði við framkv.stj.Félag eldri borgara í Rvík.En þar kemur fram hækkun á þjónustu aldraða.En það má benda á fleiri þætti.

Engin hækkun hefur verið á kjörum aldraða á síðustu árum.Heldur hefur skerðing á lífeyrir aukist  verulega.Má þar nefna vegna fjármagnstekjur,þar er brúttótekjur er hafðar til viðmiðunnar,þrátt fyrir að fjármagnsgjöld er jafnvel hærri.Einnig er ekki tekið til greina himinhátt leiguverð á húsnæði,sem er ætlað eldri borgurum.

Eldri borgari þarf í mörgum tilfellum að greiða fyrir þjónustu,sem aðrir þurfa ekki greiða,en það vegna þess að það ekki burði til að gera sjálf,vegna veikinda og þrekleysi.Má þar nefna,hárgreiðslu,viðgerða á fötum,matreiðslu svona má lengi telja.

Skerðing á grunnlífeyrir vegna launa,ef eldri borgari vill taka sér starf,er alveg út í hróa.Sem og skerðing vegna lífeyrir frá Lífeyrissjóðunum,þar sem að flestir hafa talið að greiðsla til þeirra,var hugsuð til auka ráðstöfunarfé við ellilífeyrir.Enda var talið að skattlagningin tekna í gegnum starfsævina hafi verið meðal annars ætlað til að fá ellilífeyrir,þegar aldurinn færðist yfir.

Hér er örlítið brot af þeim kjaraskerðingum,sem eldri borgarar hafa og eru látnir þola.

Stjórnir Félaga eldri borgara eiga að vera talsmenn eldri borgara,en það er til álita,hvort félög eldri borgara séu ekki frekar til að viðhalda tómstundum gamla fólksins,en að vera í kjarabaráttu.Af þeim sökum teldi ég að embætti Umboðsmann aldraða berjist fyrir kjörum og verði upplýsingabrunnur um rétt gamla fólksins.


mbl.is Bág kjör aldraðra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband