Kostnaður er mikill.

Það hefur komið víða fram,að allt fé,sem að nota til rannsóknar og endurheimtur vegna bankahrunsins,fari að mestu leita til þeirra,sem framkvæma eiga gjörninginn.

Eins kemur fram í þessari frétt,sýnir það glöggt að slitastjórnir(skiptastjórnir)fjármálaeftirlitið og endurskoðunarfyrirtæki og lögfræðingastéttin kemur til að hirða megnið af því fé,ríkið leggur til,sem og það fé sem endurheimtist.

Á meðan svona ástand stendur,verður það gosentímabil fyrir lögfræðinga og endurskoðendur.En þjóðin kemur ekki til að fá neina leiðréttingu sinna mála.


mbl.is Fé slitastjórnarinnar uppurið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Nákvæmlega og því ber að breyta en verður ekki gert nema við tökum til í kerfinu sjálf!

Sigurður Haraldsson, 21.1.2011 kl. 23:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband