En koma tillögur til úrlausna.

En koma tillögur til úrlausna,hvernig skal halda Landeyjahöfn opinni.Margir hafa bendt á það að ekki verður til sú lausn,sem getur orðið til að viðhalda dýpi í höfninni.

Þessar þrjár tillögur,sem eru nokkuð kostnaðarmiklar,og eru engan veginn trygging á því að til takist að haldi höfninni opinni.

Hvernig væri að leiða hluta af Markarfjóti í gegnum höfnina.Straumur árvatnsins myndi þvínga sandinum,sem fyrir væri í hafnarmynninu út.??????????


mbl.is Lóðsinn látinn plægja Landeyjahöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steindór Tómas Halldórsson

Hvernig væri að leiða hluta af Markarfjóti í gegnum höfnina. Einnmitt það sem ég var líka að hugsa, ódýrasta lausnin

Steindór Tómas Halldórsson, 15.11.2010 kl. 19:14

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Frábær lausn að gera það!

Sigurður Haraldsson, 15.11.2010 kl. 23:36

4 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Sæll Sumarliði.Ég hef áður bent á það,að lengja austurgarðinn.Þannig að sandburðurinn færi út á dýpra vatn.Þakka innleggið.

Ingvi Rúnar Einarsson, 16.11.2010 kl. 00:46

5 Smámynd: Sumarliði Einar Daðason

Ég hef þá eflaust lesið um það í einhverju bloggi hjá þér.  

Sumarliði Einar Daðason, 16.11.2010 kl. 00:55

6 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Suðurströndin er full af sandu þarf ekki gos til !!!

Erla Magna Alexandersdóttir, 16.11.2010 kl. 22:50

7 Smámynd: Snorri Gestsson

Sæll Ingvi, kannski er þetta lausnin, að færa árósinn austar skiptir að sjálfsögðu engu máli, þarna er stanslaus straumur sands.

Snorri Gestsson, 17.11.2010 kl. 15:21

8 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Blessaður Snorri.Ég teldi að með þessu yrði alltaf útstreymi.Þetta yrði gert í víðum rörum,sem væri hægt,að stýra straumaflinu með þar til gerðum loka.

T.d.Ef von væri á "Herjólfi" yrði lokað fyrir strauminn,á meðan hann yrði í höfn,og opna síðan um leið og færi.

Ég veit að það koma athugasemdir um að efni,sem kæmi í rörin og myndi stífla þau.En það teldi ég væri leysanlegt með að stilla inntakið.

Það er mikill ágreiningur á meðal bænda,um færslu á Markarfljóti.Þar sem að þeir telji hættu á stíflu,sem myndi koma á miklu flóði um þetta svæði.Ef sú tilgáta er rétt má búast við að áin leiti sér nýjan farveg,ekki bara í austur heldur líka í vestur og þá yfir svæði hafnarinnar.

Einnig kemur fram að allt sem þarna er gert taki landsvæði frá bændunum.En því er til að dreifa að ef sett eru þarna rör,eins og ég lagt til.Verður grafið fyrir þeim,og síðan grafið yfir þau.Þannig landspildan verður komin í sama horf,og hún var.

Ég þakka ykkur öllum fyrir innlitið og athugasemdir.

Ingvi Rúnar Einarsson, 17.11.2010 kl. 16:44

9 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Sjómenn hljóta sem atvinnumenn að vita betur en einhverjir papparassar- kædi haldið þetta væri rökrett.

En það hefur aldrei verið hægt að halda opinni neinni höfn við sandstrendurnar .

kv.Erla magna

Erla Magna Alexandersdóttir, 18.11.2010 kl. 13:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband