Glæsileg framtíðardraumar.

Ungt íþróttafólk hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarið.Evróputitill  Fimleikaliðs Gerplu er eitt.Þá má ekki síður minnast á karlaliðs,en þeir náu 4 sæti.En að unglingalandslið stúlkna Íslands sýndu ekki síður glæsilegan árangur með bronsið.

Við erum að verða vitni af árangri unga knattspyrnumanna,þar sem að U21 lið komið í undanúrslit,og U17 stendur einnig undir væntingum.

Ungir handknattismenn eru farnir að banka á dyrnir hjá silfurlið Olympíuleikanna.

Ungir golfleikarar,eru vekja athygli út í hinum stóra heimi.

Einstaklingar í batminton,bardagaíþróttum og fleiri greinum,hafa gert það gott.

Að framansögðu verðum við að gera okkur ljóst,að framtíð landsins  með ungt afreksfólk á öllum sviðum,ekki aðeins í íþróttum,heldur á flestum sviðum þjóðfélagsins,segir okkur Íslendingum að unga fólkið,sem tekur við er tilbúið að halda nafni Íslands á lofti.

Nú reynir á stjórnvöld,að standa vörð um heimili og uppbyggingu á Nýju Íslandi.Ríkisstjórn og alþingismenn verða skilja það,að niðurrif og afturhald gera ekkert annað,en að fólksflótti vex frá landinu.Ímynd Íslands verður ekki aftur náð,nema allir Íslendingar hugsi um þjóðarhag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ríkharðsson

Sæll Ingvi, ég er sammála þér.

Við eigum fullt af ungu og kláru fólki sem getur lyft grettistaki og komið okur út úr þessum vandræðum, að sjálfsögðu með aðstoð eldri og reyndari einstaklinga.

Kynslóðirnar eiga að vinna saman, hjá þeim finnst allt það besta sem völ er á, kraftur og elja unga fólksins í bland við skynsemi og reynslu þeirra sem eldri eru.

Það er mjög athyglisvert hvað svona fámenn þjóð hefur átt mikið af afreksfólki í íþróttum, afreksfólkið getur nýtt sitt keppnisskap til uppbyggingar og framfara.

Það eina sem þarf er að ríkisstjórnin hætti að standa í vegi fyrir dugandi fólki.

Jón Ríkharðsson, 25.10.2010 kl. 15:28

2 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Sæll Jón Ég þakka innlitið.Ég tek undir það sem þú segir.

En þó ber að varast,að þeir sem eldri eru,eru ekki allir verðugir að leiða hóp ungmenna.

Ingvi Rúnar Einarsson, 25.10.2010 kl. 15:52

3 Smámynd: Jón Ríkharðsson

Þar er hárrétt hjá þér Ingvi og ungmennin eru nú ekki öll að springa úr krafti.

Vissulega þarf að höndla svona mál með skynsemi að leiðarljósi sem og öll önnur.

Jón Ríkharðsson, 25.10.2010 kl. 19:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband