Nýtt dæluskip nauðsynlegt.

Siglingamálastofnun segir að þarf að útvega sanddæluskip til nota.

Ef sanddæluskip yrði tekið á leigu einungis til þeirra verkefna til að dæla úr höfninni,er hætt við að leigugjald yrði nokkuð hátt,þar sem að skip hefði ekki annað verkefni.

Verkfræðingur hefur lagt til að dælubúnaður yrði settur við höfnina,tekur undir tillögu,sem ég hef áður lagt til.Þá spyr maður hvort kostnaður á slíkum dælubúnaði hefur verið kannaður,og ekki síður hvort það sé gerlegt að koma upp slíkum búnaði,sem gæti virkað.

Í viðtali við fréttamiðla,segir verkfræðingur Siglingamálastofnun,að þeir bíði eftir sv-eða v-átt,sem myndi hreinsa upp það efni,sem sækir í höfnina.Ég vil benda á,að vestanátt hefur ekkert að segja varðandi hreinsun hafnarinnar.Það er straumur,sem skiptir öllu máli.Vesturfall er það sterk,en austurfall er ekkert.

Rök fyrir þessum skrifum er sú,að ef út er sett baugja(t.d.netabaugja),þó að sé vestanátt leitar hún á móti vindáttinni,vegna straums.Þar að segja að hafaldan kemur á hafnargarðanna í yfirborðinu,en straumur undir yfirborðinu ber sand í gagnstæðaátt.


mbl.is Nýtt sanddælusskip nauðsynlegt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband