Dagur iðrunnar.

Samkvæmt Gyðingatrúar er í dag,dagur iðrunnar.

Hvernig væri að allir þeir,sem hafa staðið að því,með bankaráni og stuld út úr sjóðum tryggingafélaga,lífeyrissjóða og annara félaga,komi fram fullir iðrunnar og viðurkenni hlut sinn,og skili aftur öllu því fjármagni,sem þeir tóku ófrjálsi hendi.

Margir telja það,að þeir hafi ekki brotið lög,en að fara í kringum þau,er einungis verið að plata almenning.Það er vitað að það er 4-5 leiðir í kringum lög og reglugerðir.Í flestum tilfellum hafa þeir,sem ætluðu sér að gera það,höfði ráðið til sín lögfræðinga og endurskoðanda,til að finna smugurnar.

Það kemur í fréttum,hvern dag um hvers kyns hrókeringar um fjármagn í allar áttir.

Allar þessar gjörðir hafa gerbreytt lífi almenning,sem og framtíðarvættingar hjá ungu fólki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband