Afbrýðisemi Jóhönnu.

Fólkið hefur borið mikið traust til Rögnu.Ég hef áður sagt að Ragna hefur borið höfuð og herðar yfir ráðherrum þessara ríkisstjórnar.Vinsældar hennar hafa einskorðast af æruleysi og velvild.Þessi kona hefði komið mörgu góðu til leiða,ef hún hefði haft úr einhverju að moða,en ekki sífellt þrengt að henni með fjármagn.

Eins og oft hefur komið fram í skoðunnarkönnunum hefur hún verið vinsamlegasti ráðherrann.Manni leikur sá grunur að Jóhanna hefði viljað losna við hana,vegna afbrýðisemi.Jóhanna verður að gera sér það ljóst,hún er ekki með tærnar,þar sem að Ragna hefur hælanna.

Ég vil óska henni velfarnaðar.Ég tel að hún eigi eftir að koma fram á sjónarsviðið,áður en langur tími er liðinn.

Hvað Gylfa snertir,vil ég bara segja,að hann hefur verið heilaþveginn,frá tímum búsáhaldabyltinguna.Líkt og Jóhanna og Steingrímur.


mbl.is Gylfi og Ragna hætta í stjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Gamla gráhærða flugfreyjan að sýna það svart á hvítu afhverju hún tók aldrei meira en verslunarpróf.  Metnaðarleysið og úrræðaleysið algjört í öllum málum.

Guðmundur Pétursson, 31.8.2010 kl. 20:22

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Sammála þér

Ásdís Sigurðardóttir, 1.9.2010 kl. 11:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband