Fjárfestingar lífeyrissjóðanna.

Mikið er rætt m fjárfestingar lífeyrissjóðanna.Eru samkeppnisaðilar við hinu ýmsu fyrirtækja,sem líffyrirteyrissjóðarnir keyptu öskureiðir,ekki síst vegna þess,að það hallar á samkeppisstöðu þeirra.

Ekki veit ég um tilgang forustumanna sjóðanna með þetta útspil.Hér er verið að herja á atvinnulífið með ósanngjörnum hætti,og stuðla að því,önnur fyrirtæki fari á hausinn.Og þá ráðist á atvinnuöryggi sjóðsfélaga.

Eins og alþjóð veit er það ljóst,að Orkuveita Reykjavíkur er í stórum fjármagns vandræðum.Má það rekja til kaupa á orkuverum og vatnsverum vítt um land.Af þeim sökum er ætlunin að ráðast á almenning með hækkun á orkuverði.

Þá velltir maður því fyrir sér,hvort hér sé ekki upplagt tækifæri fyrir lífeyrissjóðina að kaupa hluta af þeim fjárfestingum,sem Orkuveitan hefur fest kaup á.Margar af þeim eiga eftir að gefa af sér arð,er til lengri tíma litið.Í samanburði við fjárfestingar í fyrirtækjum,sem eru á barmi gjaldþrots,teldi ég,að það væri öllu viti meira.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Ég vil vekja athygli á því,að mikil óanægja þjóðarinnar vegna kaupa Magma á Hs/Orku.

Nú hefur komið í ljós að Orkuveita Reykjavíkur er það skuldsett að næsta skref er að hækka gjald á orkuna og vatnið.

Ef ekki tekst að rétta úr kútnum,er viðbúið að fyrirtæki líkt og Magma kaupi Orkuveitu Reykjavíkur.

Ingvi Rúnar Einarsson, 24.8.2010 kl. 10:30

2 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Það verður forvitnilegt að sjá hvaða forkálfar Samfylkingnar,verða settir í æðstu stöður hjá þeim fyrirtækjum,sem Framfarasjóðurinn keyptu.

Bæði Finnbogi Jónsson og Ágúst Einarsson voru flokksmenn Alþýðuflokksins.Það segir manni nokkuð.

Ingvi Rúnar Einarsson, 24.8.2010 kl. 20:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband