Enginn bóndi selur bestu mjólkurkúnna.

Vilhjálmur Egilsson sagði í viðtali að ríkisstjórnin hefði hlaupið á sig,að láta nefnd skoða sölu nýtingu orkulinda,væri að hér væri að flæma erlenda fjárfesta frá landinu.

Svona fullyrðar manns,er formaður SA og formaður stjórnar Gildi lífeyrissjóðs.Lífeyrissjóð sjómanna og verkafólk sýnir hug manns,að hann er ekki starfi sínu vaxinn.Hans eina hugsun er skyndigróði fyrir sig,honum er skítsama um þjóðina og framtíð barna okkar.

 Þau erlend fyrirtæki sem ekki vilja fjárfesta í fyrirtækjum,sem  kaupa af okkur orku eða fisk eru ekki velkomin hingað.Auðlindir okkar eru ekki til sölu.Því þær eru trygging þjóðarinnar um að hún geti lifað hér á landi.

 Hingað til höfum við selt orku til álvera,sem hafa þó tryggt okkur niðurgreiðlur orkuvera.Þó margir telja að við höfum gert samning um lágt orkuverð.Staðreyndin er þó að heimurinn með vaxandi íbúa þarnast orku,vatn og fisk.Allt þetta verður gullsins virði í framtíðinni.

 Ætli það myndi ekki valda hatri til þeirra stjórnmálamanna ,(hjá ungu fólki, ef það ætlar sér að byggja upp iðnað hér á landi yrða að kaupa orku frá erlendum aðilum á okurverði,)sem eru nú tilbúnir að afsala sér nýtingarétt næstu hálfrar aldar eða lengur.

 Auðlindirnar eru gulleggin okkar.Engin bóndi selur bestu mjólkurkúnna.

 


mbl.is Orkufyrirtækin af markaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dingli

Ást fréttamanna á Vilhjálmi Egilssyni hefur lengi vakið furðu mína. Ruglið í þeim manni skemmtir þeim kannski, en ekki mér. Svo oft hefur hann orðið margsaga, að heilaskemmdur minnislaus lyfjasjúklingur gerði varla betur í yfirheyrslu. 

Dingli, 29.7.2010 kl. 02:21

2 Smámynd: Lýður Árnason

Sammála þessu, Yngvi Rúnar, tel Vilhjálm þjóðskaðlegan mann og augljóst á öllum hans málflutningi að hann er þrönghagsmunamaður, ekki heildarhagsmuna.

Kveðja, LÁ

Lýður Árnason, 29.7.2010 kl. 02:47

3 identicon

Heyr heyr. Sá á fund sem finnur.

Benedikt Ívarsson (IP-tala skráð) 29.7.2010 kl. 04:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband