Vakna af vondum draumi.

Það má segja að hluti ríkisstjórnarinnar er að vakna.Auðlindir okkar eru vatnið,orkan og sjávarföng.

Þessar auðlindir eru okkar lifibrauð,sem þjóðin ber að verja.Unga fólkið hlýtur þetta í arf,ef ríkisstjórnin á ekki eftir að fórna þeim,fyrir skammtíma gróða. 

Ef við afsölum okkar orka til erlenda aðila,erum við búin að veita erlendum aðila heimild að áhveða hvað okkur ber að greiða fyrir orkuna,þar sem þeir eiga nýtingaréttinn.

Þessir erlendu aðilar geta áhveðið,hvað við þurfum að greiða fyrir hita vatnið,sem kyndir okkar hús.Einnig ber að huga af því,ef ungt fólk,sem hefur hugmyndir til að byggja upp t.d.lagverksmiðjur eða gróðurhúsagarða og fl.og fl.þarf það að leita til þeirra,sem hafa eignast einorkrun af orkunni um verð á henni.Þá er hætt við að,þeir geta heimtað aðild að uppbyggunni eða verðleggja orkuna svo,að ekki verði fært að starta fyrirtækjum.

Á þessi má sjá,að einokrun getur orðið til,að erlendir aðilar geta yfirtekið allt það,sem Íslendingar eiga.


mbl.is Rifti samningum við Magma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband