Stórslys kallar á hjálpartæki.

Rútuslysið á Norðurlandið vekur okkur til umhugsunnar ,hversu við er megnugir til bjargar.Þó að slysið var ekki þess eðlis að það þyrfti að koma mörgum slösuðum undir læknishendur á sem stystum tíma,þó má ef til vill gera undantekningu á þeim tveim konum,sem voru fluttar á Landspítalann.

Engin þyrla var send á svæðið.En hvað ef allt fólkið hefði slasast það mikið,að þyrfti að flytja það á skömmum tíma þeim til bjargar í sjúkrahús.

Fækkun þyrla og minnkun rekstrafé til Landhelgisgæslunnar,sýnir okkur,sem og öðrum þjóðum,að öryggi ferðamanna er á skornum skammti.


mbl.is Líðan frönsku konunnar stöðug
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Það er öllum ljóst,þrátt fyrir tal um að gosið í Eyjafjallajökli,að ferðamanna-straumurinn er að aukast.

Má það nefna fjölgun skemmtiferðaskipa á milli ára.Fjölgun vegna sérstaka átaka við golfíþróttina.Hefði ekki hestaflensan,gert okkur skráveifu hefði Landsmót hestamanna dregið að fjölda erlenda.Svona má lengi telja.

 Ferðamannaiðnaðurinn er sú grein,sem við getum átt miklar vonir við.En þá verðum við að mæta því,með aukið öryggi fyrir ferðamenn.Það þarf ekki nema eitt stórslys til,að alþjóð verður vitni að því,hvað við erum vanmegnuð að mæta því,vegna tækjaskort.

 Ég þori varla nefna fækkun sjúkrahúsa á landsbyggðinni,og ætlun að  beina allri móttöku slasaðra á eitt sjúkrahús(háskólasjúkrahús) í framtíðinni.En það er sérkapitoli ,sem ég ætla ekki að fari út í.

Ingvi Rúnar Einarsson, 22.7.2010 kl. 23:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband