Endurvekjum sparisjóðina.

 Þegar maður velltir fyrir sér,hvað bankahrunið hefur valdið mörgum búsifjum.Fólki sem hefur lifað,eftir þeirri hugsjón að eiga fyrir sig og sína.Safna fyrir framtíðina og menntun barnanna og stuðla að velferð með fyrirhyggju og sparsemi.Nýtingu á því sem það á,en ekki fleyja hlutum,vegna þess að tæknin,hefur aðeins breytt hlutum,sem hefur valdið því,að hlutur verður orðinn úreltur,þó að notagildi hans er í fullu í samræmi við notkun hans.

 Hjá því fólki,sem hafði ráðdeild að leiðarljósi,naut þess að skipta við sparisjóðina,vegna þess að það hentaði þeim betur,en stóru bankarnir.Við stofnun á sparisjóðunum,var fé safnað hjá bæjarbúum og gerðust þeir stofnfjáreigendur.Tilgangur var að stuðla að uppbyggingu í bæjarfélaginu og menntun og velmegun íbúa þess.Ávöxtun bankastarfsemi sparisjóðana var ekki greidd út í arð,heldur til lækkunar þjónustu gjalda eða hækkun vaxta sparifjáreiganda eða lækkun vaxta lána,sem voru sérstaklega lánuð til uppbyggingar fyrirtækja í byggðalaginu.

 Á græðgisárunum var einkavæðing öllu,sem talið var einhvers virði,var ráðist á sparisjóðina,þar sem að menn,sem höfðu erft stofnfjárbréf,sáu fram að hér var leið að fá mikla peninga fyrir þau.Einn alþingismaður ,sem var einn að eigendum slíkra bréfa.Taldi að í sparisjóðunum væri fé án hirðis.

Þetta er eitt af mörgum tilfellum,þar sem að erfingjar hafa eyðilagt mikinn dugnað feðra sinna við uppbyggingu byggðarlagsins og fyrirtækja þeirra.Það sorglegt að sjá stór fyrirtæki,fara lóðbeint niður,vegna grægi erfingjana.

 Nú ætti fólk innan byggðalaga að endurvekja sparisjóðina.Þá mætti hugsa það að yfirtaka hluta af þeim sparisjóðum,sem ríkið hefur tekið yfir,og fá lífeyrissjóðina að hjálpa til að fjármagna rekstur til að byrja með.

Tilgangurinn verði sparisjóðina,verði sá sami,sem upphaflega var við stofnun þeirra í upphafi,og verði þá rekinn,sem sjálfseignarstofnun,og í lögum þess verði ekki leifðar breytingar til einkahlutafélagans form.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

 Nú eru bæjarstjórnarkosningar.Ég er hissa,að engir frambjóðendur skulu ekki hafa þetta á stefnuskrá sinni.

 Því skora ég á þá frambjóðendur í minni heimabyggð,að endurvekja Sparisjóð Hafnarfjarðar í hinni upphaflegu mynd.

Ingvi Rúnar Einarsson, 26.5.2010 kl. 11:21

2 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Elsku ingvi- ekkert hefur breist- engvar nyjar stefnuskrár- ekkert nytt siðferði- það verður ekki til á þessu landi í okkar tíð.

 Her þyrfti heraga og erlenda framtaksmenn til að kokma hrokahyskinu burtu úr stólunum.

  Og oföldu drengirnir á launum hjá Ríkinu og í skóla á sama tíma þurfa ekki að tíunda nokkrar miljónir því það er ekki lengur gagna aðf þeim sem gáfu múturnar.

   það er kannski hálfgert gos hér ! En þremilllinn---- eg er öskuíll !

hafðu það gott !

Erla Magna Alexandersdóttir, 26.5.2010 kl. 14:45

3 Smámynd: Hulda Haraldsdóttir

Gæti ekki verið meira sammála þér Ingvi minn, hér þarf að gjörbreyta öllu ef þessi þjóð á að geta komist af hér, og fyrst og fremst þá verðum við að standa saman og ýta egóinu til hliðar.

Hulda Haraldsdóttir, 26.5.2010 kl. 22:41

4 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Erla mín,ég sé að gosið hefur ekki hjaðnað í þér.

En þú nefnir erlenda framtaksmenn.Þar held ég að þurfi að vanda valið.Ekki vil ég þá,sem vilja yfirtaka auðlindir okkar og fá til þess lán frá okkur.

Nú þegar veðrið er svona gott,þá hvet ég þig að reyna fara brosandi inn í sumarið.

Ingvi Rúnar Einarsson, 27.5.2010 kl. 10:48

5 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Hulda mín. Ég er þér hjartanlega sammála,líkt og aðriir viljum við breytingar á stjórnsýslu bæjarfélögum,sem og landinu öllu.Nú er virkilega þörf fyrir heiðarleika,gagnsæi og samtakamátt.Það vill þjóðin,enda getur endurreisn hennar aldrei virkað,með einhverju leynimakki á milli flokka.Burt með flokkaskipan,kjósum fólk,sem vill þjóðinni vel.

 Barátta þín við veikindi þín og gegn órétti gagnvart þér og öðrum í vetur,hefur verið undraverð.Vonandi færðu að njóta þess í  framtíðinni.

Ingvi Rúnar Einarsson, 27.5.2010 kl. 11:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband