Hraðamælingar.

Inn um bréfalúguna barst bréf,þar sem innihald þess,var greiðsluseðill frá Lögreglustjóranum á Snæfellsnesi.Hér var um að ræða sekt fyrir of hraðan akstur.Hraði ökutækis var mælt 97 km.

Gott og vel,ég styð það að menn séu tekin fyrir of hraðan akstur,en spurning er hvort hér löglega af staðið.

Ef svo, er hlýtur lögreglan hafa stórar upphæðir út úr sektargreiðslum,en spurning er hvert renna þessir peningar.Ég veit ekki betur,en að lögreglan séu miklum erfiðleikum með rekstur og alltaf sé verið að segja upp fólki í lögreglunni.

Ég tel mig vera ósköp hófvær í keyrslu,sé best af því,að þegar ég held mig innan löglegra marka,er ég strax orðinn lestarstjóri í umferðinni.Þar sem að ég var mældur, var ég á Suðurlandsvegi eða nánar tiltekið við Gjúfurholt í Ölfusi.Þarna fer um þúsundir bíla á degi hverjum.Ég fullyrði það að fæstir eru á löglegum hraða,þannig það veitir ekki af stórum hóp skrifstofufólks,við að skrifa út sektarmiða.

Ef þessar mælingar eru lögleg aðgerð til ákæru og sektar,mætti vera meira af slíku á flestum stöðum,sem hraðakstur er fyrirsjáanlegur,það myndi valda straumhverfum á akstri,þar sem það kemur vel við budduna,ef það koma margir sektarmiðar inn um póstlúguna á degi hverjum.

Hitt er svo annað mál,hvert renna þessir peningar,þeir fara örugglega í hýtina(ríkissjóð),en ættu vissulega vera eyrnamerktir lögreglu,slysavörnum og vegagerð.

Ég skrifa þetta,til að fá umræðu um þetta,á opinberum vettfangi.Það myndi ef til vill svara mörgum spurningum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Eggertsdóttir

Já það væri gaman að vita hvað "stóri bróðir" fær fyrir að vakta öryggi okkar í umferðinni?

Og þar sem allt er orðið svona upp á borðinu - þá getur það ekki verið mikið mál - (o:

Hins vegar sjá flestir hverslags tvískinningur ríkir í þessari "umhyggju". Hún er meira en tvískinningur hún er margföld.

- en með þessu eru verið að sýna okkur enn harðari viðurlög við ~ hinum svokölluðu umferðarlagabrotum, - því allt annað ráða þeir ekkert við.

Þessi X upphæð hefur aldrei verið gefin upp eða tilgreind af stjórnsýslunni.

Skítalykt af þessu, eins of flestu öðru sem ekki hefur séð dagsins ljós.

Vilborg Eggertsdóttir, 18.2.2010 kl. 20:57

2 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

þAÐ FER OFT FYRIR BRJÓSTIÐ Á MER AР það virðist meiri áhersla lögð á að sekta en að stoppa fólk og gefa því viðvörun- stundum finnst mer mönnum sama um þótt slys verði- bara ná í aur í ríkiskassann ?

Erla Magna Alexandersdóttir, 23.2.2010 kl. 19:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband