Fyrning og ekki fyrning.

Ekkert liggur ljóst ennþá,hvernig skal staðið að fyrningu kvótans.Það eina sem liggur ljóst fyrir,er að fyrning á að vera 5% á næsta fiskveiðiári.

Mín skoðun er sú að það eigi að leggja niður,það svokallaða þorskígildi ,þetta orðskrípi er viðhaft,vegna tegundaskipti með framsali á hinu ýmsum fisktegundum.Margar tegundur eiga að vera utan kvóta.Það má nefna,steinbít,skötusel,sandkola,úthafsrækja,rækju af Flæmska hattinum og ef til vill fleiri.Kvótasetning á þessum tegundur hafa ekkert gert annað,en að búa til veð fyrir útgerðamenn,til þess að þeir geti aflað meiri peninga til að fjárfesta í kvóta eða hlutabréf o.fl.

Uppsjávarskipaútgerðin á að halda veiðheimildum á síld,loðnu og kolmunna,en markrílveiðum eiga aftur á móti skipt út til fleiri aðila,þar sem dreifing á honum óljós,má þar að nefna að makríll leitar víða bæði á grunnsævi,sem og djúpu vatni, og veiði á honum getur verið í mörg veiðafæri.

Þá erum við kominn að þeim tegundum,sem eiga vera háð veiðheimildum,ber að fyrna.


mbl.is Vara við fyrningarleið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband